Compositor: Não Disponível
Í heiminum fækkar kirkjum
því ég brenndi þá í huga mínum
"Ég trúi á lífið
Ég trúi á dauðann
Ég trúi á upprisu
líkama á sálar"
Kirkjan í huga þínum
Krikjan í eðli þínu
Kirkjan í lífi þínu
Eru ekki aðrir möguleikar?
Trúðu á eigið líf
Trúðu á eigin dauða
Trúðu á eigin uppreisn
af líkama og sál