Compositor: Não Disponível
Vængbrotnir Englar (Angels with Broken Wings)
Ekki frekar
en smáfuglarnir
ná vængbrotnir englar
sér á flug
Vængbrotnir smáfuglar
verða fórnarlömb
í sjálfsögðum heimi
Brotnar manneskjur
sem enginn réttir manneskjulím
deyja
eða lifa í pörtum
Er víst að hjörtu
sem slitin eru úr brjóstinu
glati fegurð sinni